Gjafabréf á Börn og umhverfi námskeið

Námskeiðið er ætlað ungmennum, 12 ára á árinu og eldri. Á námskeiðinu er farið í ýmsa þætti sem varða umgengni og framkomu við börn. Rætt er um árangursrík samskipti, aga, umönnun og hollar lífsvenjur, leiki og leikföng. Lögð er áhersla á umfjöllun um slysavarnir og algengar slysahættur í umhverfinu ásamt kennslu í skyndihjálp.

Karfa

Gjafabréf á Börn og umhverfi námskeið

9.900 kr.

SKU: NÁMSV003 Flokkar: ,