Fjölnota dömubindi

Í Malaví hafa stúlkur lítinn sem engan aðgang að dömubindum og treysta þær sér því mjög oft ekki til að sækja skóla þegar þær eru á blæðingum. Gjöfin þín er fjölnota dömubindi fyrir þrjár malavískar skólastúlkur.

 

Athugið að um rafræna gjöf er að ræða, sem þú getur sent í tölvupósti til þess sem á að fá hana (viðtakandi). Ef þú vilt sjálf/ur prenta gjöfina út og afhenda þá mælum við með að skrá eigið netfang í reitinn „netfang sem á að senda gjöfina til“.
Ef þú lendir í vandræðum má alltaf hafa samband á vefverslun@redcross.is

Fjölnota dömubindi

2.500 kr.

Viðtakandi

x

Upplýsingar um greiðanda

SKU: VEFVE002 Flokkar: ,