Stuðningur við sjálfboðaliða í Sómalíu

Þessi gjöf mun styrkja sjálfboðaliða í Sómalíu þar sem aðgengi að nauðsynlegri grunnheilbrigðisþjónustu er takmarkað.

Sjálfboðaliðar í Sómalíu legga sitt af mörkum við að hamlaútbreiðslu kórónaveirufaraldurins með því að fræða fólk um sjúkdóminn og hvernig megi verja sig fyrir honum.

 

Athugið að um rafræna gjöf er að ræða, sem þú getur sent í tölvupósti til þess sem á að fá hana (viðtakandi). Ef þú vilt sjálf/ur prenta gjöfina út og afhenda þá mælum við með að skrá eigið netfang í reitinn „netfang sem á að senda gjöfina til“.
Ef þú lendir í vandræðum má alltaf hafa samband á vefverslun@redcross.is

Stuðningur við sjálfboðaliða í Sómalíu

2.000 kr.

Viðtakandi

x

Upplýsingar um greiðanda

SKU: STYRK014 Flokkar: ,